Þegar Davíð keypti ölið

Þegar Davíð keypti ölið er India Pale Lager, vel humlaður og svalandi.

Bórinn er bruggaður til heiðurs Davíð Scheving Thorsteinsson sem var þekktur fyrir baráttu sína fyrir réttlæti á sölu bjórs í Fríhöfninni. Það var stórt skref í átt að því að sala á bjór var loks aftur leyfð á Íslandi þann 1. mars 1989.

5,8% vol

Fáanlegur í kringum bjórdaginn 1. mars ár hvert á dós 400ml í bjórbúð RVK og í verslunum ÁTVR

Sjá Untappd