
Hvar má kaupa vörur frá RVK Bruggfélagi?
Vörur RVK Bruggfélags má kaupa í dósum í verslunum sem mega selja áfengi, og á völdum börum og veitingastöðum.
Auk þess fæst ferskur bjór af krana á úrvals börum og veitingastöðum í Reykjavík.
RVK Bjórbúð Skipholti
Í bjórbúð okkar í Tónabíói, Skipholti 33, er ávallt besta úrval af ferskum bjórum frá RVK Bruggfélagi.
Við bjóðum einnig upp á fyllingar af ferskum bjór á 2ja lítra dunka. Frábært fyrir ferðalagið, matarboðið eða til að njóta bjórs sem eingöngu fæst á dælu í Tónabíói.
Búðin er staðsett inni í RVK Bruggstofu í Tónabíói og er opin til 23:00 mánudag til laugardags (lokað á frídögum).
Bjór á dósum og flöskum
má finna á þessum stöðum
RVK Bjórbúð
Tónabíó, Skipholti 33
Sjá úrval hér
ÁTVR
Ýmsar búðir
Sjá úrval hér
Heimkaup
Vefverslun
Sjá úrval hér
Desma
Vefverslun
Sjá úrval hér
Barir með bjór frá RVK Bruggfélagi
Við erum stolt af því að vera með bjór á sumum af bestu börum bæjarins
RVK Tónabíó
Tónabíó, Skipholti 33
Sjá úrval hér
12 tónar
Skólavörðustígur 15
úrval af kranabjór
Bingó Drinkery
Skólavörðustígur 8
kranabjórar og kokteilar gerðir úr RVK bjór
Session Craft Bar
Bankastræti 14
kranabjór og úrval af bjór á dósum
The Roof
Edition Hotel
Austurbakki 2
Bjóra RVK Bruggfélags má fá á eftirfarandi stöðum:
Dósir
RVK bjórbúð - Tónabíó Skipholti 33
Verslanir ÁTVR - sjá vöruúrval hér
Fríhöfnin - Keflavík
Heimkaup - sjá vöruúrval hér
Desma vefverslun
Barir
Bruggstofa RVK Bruggfélags - Tónabíó Skipholt 33
12 tónar - Skólavörðustíg
Bingó - Skólavörðurstíg
Session - Bankastræti
The Roof - Edition Hotel
Veitingastaðir með mat
Anna Jóna
Brewdog
Dragon Dimsum
Gandi - Bræðraborgastíg
Heppa - Höfn Hornarfirði
Hið íslenska reðarsafn
Kopar
Kröst - Hlemmur Mathöll
Matbar
Secret Lagoon - Flúðir
Slippbarinn
Sushi Social
YUZU - Póshús Mathöll, Borgartúni og Garðabæ
Sérbruggaðir bjórar
Við bruggum bjóra sérstaklega fyrir valda staði. Þá bjóra má aðeins finna á
Hið íslenska reðarsafn
Heppa
Anna Jóna
Secret Lagoon
Bingó
Matbar